spot_img
HomeFréttir9 dagar í EuroBasket!

9 dagar í EuroBasket!

Í dag eru 9 dagar þangað til EuroBasket hefst og nú eru okkar menn mættir til Póllands og framundan eru þrír æfingaleikir gegn heimamönnum, Líbanon og Belgíu. Á þriðjudag var hópurinn kynntur til leiks í DHL-Höll þeirra KR-inga og þar ræddi Karfan TV við Jón Arnór Stefánsson um verkefnið framundan.

 

Fréttir
- Auglýsing -