spot_img
HomeFréttirTommi hamborgari grillaði í stuðningsmenn

Tommi hamborgari grillaði í stuðningsmenn

Tómas Tómasson veitingamaður með meiru og í raun uppfinningamaður hamborgarans á Íslandi lét sig ekki vanta þegar svangir íslenskir stuðningsmenn íslands mættu til upphitunarteitis á barnum Urban Spree nú kl 11 í morgun hér í Berlín.  Tomma leiddist ekki verkið og undirritaður kvittar fyrir það að kallinn hefur ennþá þetta undra "touch" á að grilla borgara. Stutt viðtal við Tomma hér að neðan. 

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -