Danilo Gallinari leikmaður Ítala og liðs Denver Nuggets spilaði aðeins 13 mínútur í leiknum í kvöld gegn Íslendingum. Danilo sem setti 33 stig á Tyrki í gær fékk lítið að spreyta sig framan af leik í dag og var svo fljótlega komin í villu vandræði. Danilo sagði að mestu áhyggjur Ítala fyrir leik hafði verið Run and Gun leikur Íslendinga og þrigga stigaskot þeirra. Viðtalið má hlýða á hér að neðan.



