spot_img
HomeFréttirÞeir fundu alltaf einhvernvegin lausnir

Þeir fundu alltaf einhvernvegin lausnir

Hlynur Bæringsson á jafnan eitt erfiðasta verkefnið hjá liði okkar á EuroBasket þó kannski ekkert verkefni sé auðvelt. Þetta er kannski gömul tugga að þessi 200 cm sem hann hefur úr að  moða þurfi að kljást við menn hausnum hærri en svo þegar allur fjöldinn af þyngd líkt og á Serbunum í dag bætist við er verkefnið orðið ansi stíft.  Hlynur er í viðtali hér að neðan eftir leik við Serba. 

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -