spot_img
HomeFréttirJón Norðdal á afmæli í dag

Jón Norðdal á afmæli í dag

Fyrrum landsliðsmaðurinn og lífskúnster ásamt meiru, Jón Norðdal Hafsteinsson á afmæli í dag og fagnar sínum 34. vetri.  Jón spilaði allan sinn feril með liði Keflavíkur og á að baki 51 landsleik.  Jón er staddur í Berlín og hefur staðið með stuðningsmönnum i því að hvetja landsliðið áfram á Eurobasket.   Nú leggjum við til að við lok fyrsta leikhluta í leiknum í dag gegn Spánverjum að við tökum okkur saman og syngjum fyrir fyrrum landsliðsmanninn afmælissönginn í stúkunni.   Til hamingju með daginn Jón og Áfram Ísland!

Fréttir
- Auglýsing -