spot_img
HomeFréttirÞað eru allir að tala um okkur

Það eru allir að tala um okkur

Ef einhver þekkir til Spánverjana í körfuboltanum þá er það Jón Arnór Stefánsson sem hefur verið að spila við þessa kalla meira og minna síðustu árin.  Jón var bærilega sáttur með leik Íslands og sagði það hefði verið ansi gott ef leikirnir væru bara 20 mínútur.  Jón sagði einnig að margir heima fyrir væru eflaust að klóra sér í hausnum og væru orðnir miklir körfubolta stuðningsmenn eftir síðustu daga. 

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -