spot_img
HomeFréttirÞeir eru jafningar þegar komið er inná völlinn

Þeir eru jafningar þegar komið er inná völlinn

Ægir Þór Steinarsson kom inn af miklum móð í dag undir lok leiks og gaf Spánverjum engan grið.  Fyrst hamaðist hann í Sergio Rodriguez bakverði þeirra (Og Real Madrid) og gerði honum erfitt fyrir að koma knettinum upp völlinn og svo saumaði hann sig í gegnum vörn þeirra og setti niður hugguleg sniðskot.  Vel gert!

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -