Ísland var nú rétt í þessu að lúta í parket fyrir sterku liði Tyrkja 111:102 eftir að Logi Gunnarsson setti niður ótrúlegan þrist til að jafna leikinn í venjulegum leiktíma og þvinga mótið í auka 5 mínútur. Orð fá varla lýst því sem er að gerast hér eftir leik, rúmum hálftíma eftir að leik líkur syngja íslendingar í stúkunni gamla slagarann "Ég er komin heim" sem Óðinn Valdimarsson gerði ódauðlegan hér um árið. Meira síðar…



