spot_img
HomeFréttirLosnar fullt af skotum þegar þeir gömlu hætta

Losnar fullt af skotum þegar þeir gömlu hætta

Martin Hermannsson leikmaður Íslands var bærilega sáttur með mótið og sagði ef liðið hefði verið örlítið auðveldari væri liðið jafnvel á leið til Frakklands í 16 liða úrslit.  Martin sagðist ætla að reyna að "stela" nokkrum dögum áður en hann heldur í skólann í Brooklyn.  Martin mun líkast til taka við kyndlinum í þessu landsliði á næstu árum og við ræddum það lauslega við hann en hann sagðist hlakka til því það mun losna um fullt af skotum, en að sjálfsögðu var þetta allt í góðu tómi.  Hann sagðist hinsvegar ekki sjá að þessir "gömlu" væru neitt að hætta, þeir ættu nóg eftir. 

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -