spot_img
HomeFréttirMbl.is: Áhug­inn á EM í körfu­bolta stór­auk­ist

Mbl.is: Áhug­inn á EM í körfu­bolta stór­auk­ist

Gríðarleg­ur mun­ur er á áhorfi á Evr­ópu­meist­ara­mótið í körfuknatt­leik, en nú þegar er fjöldi áhorf­enda orðinn meiri en á öllu síðasta móti til sam­ans. www.mbl.is greinir frá.

Alls hafa rúm­lega 560 þúsund áhorf­end­ur séð í riðlakeppn­inni og í sex­tán liða úr­slit­un­um, þar af rúm­lega 410 þúsund í riðlakeppn­inni einnig. Til sam­an­b­urðar var fjöldi áhorf­enda á öllu síðasta móti fyr­ir tveim­ur árum í Slóven­íu 328 þúsund og 357 þúsund á mót­inu í Lit­há­en fyr­ir fjór­um árum.

Leik­ur Frakk­lands og Tyrk­lands í sex­tán liða úr­slit­un­um á mánu­dag sló einnig met, en 26.135 áhorf­end­ur mættu á leik­inn. Er það nýtt Evr­ópskt aðsókn­ar­met.

Nánar á Mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -