spot_img
HomeFréttirPopovich fíflast í fréttamönnum

Popovich fíflast í fréttamönnum

Greg Popovich þjálfari SA Spurs í NBA deildinni er margþekktur þar ytra fyrir að vera erfiður á stundum við fréttamenn og svarar ýmist spurningum ansi hrannarlega eða er svo stuttorður að ekki er hægt annað en að klippa á viðtölin. Hann segir það sem honum finnst og er á stundum óþarflega hreinskilin ef það sé þá hægt.  Á "Miðladegi" San Antonio Spurs nú fyrir komandi tímabil ákvað "Pop" að gíra sig upp fyrir komandi vetur og lét fréttamann heldur betur finna fyrir tevatninum í viðtali.  En allt var þetta í gríni gert og fær fréttamaðurinn prik fyrir að halda andliti.   Hægt er að sjá "viðtalið" hér að neðan. 

Fréttir
- Auglýsing -