Milljarðamæringurinn frá Rússlandi Mikhail Prokhorov er eigandi Brooklyn Nets liðsins eins og kannski flestir vita. Það sem færri vita er að á æfingu liðsins fyrir skömmu tók hann uppá því að sýna listir sínar og hæfni með bolta (fl.tölu) Miðað við þessa takta hans má áætla að kappinn hafi nægan tíma til æfinga.



