spot_img
HomeFréttirFyrsta deild kvenna hefst í dag

Fyrsta deild kvenna hefst í dag

Í dag hefst keppni í 1. deild kvenna með heilli umferð. Opnunarleikur deildarinnar er viðureign Skallagríms og KR sem hefst kl. 18:00 í Fjósinu í Borgarnesi.

Leikir dagsins í 1. deild kvenna

18:00 Skallagrímur – KR

19:15 Njarðvík – Breiðabalik

19:15 Fjölnir – Þór Akureyri

Mynd/ Frá Smáþjóðaleikunum – Landsliðskonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í liði Skallagríms í kvöld.

Fréttir
- Auglýsing -