Nú í vikunni áskotnaðist okkur mynd af fyrrum leikmanni Keflvíkinga, Damon Johnson þar sem hann var augljóslega staddur í einhverskonar grímufata hitting. Damon klæddi sig upp sem Jimmy Hendrix, eða annað má í raun ekki sjá á myndinni. Við höfum því hlaðið í eina mynd af þeim "bræðrum" saman og dæmi nú hver fyrir sig. Þeir eru óneitanlega afskaplega líkir útlitslega séð á þessum myndum.



