spot_img
HomeFréttirMyndband:Logi jafnar fyrir Njarðvíkinga í gær

Myndband:Logi jafnar fyrir Njarðvíkinga í gær

Sem fyrr segir jafnaði Logi Gunnarsson og sendi leik Njarðvíkinga og Hattar í framlengingu í gærkvöldi. Aðeins ca 5 vikum eftir að hann gerði nákvæmlega það sama gegn Tyrkjum í Berlín.  Í myndböndum sem við höfum fengið sent má sjá að skotið í gær var þannig séð ekkert ólíkt því í Berlín, litlu jafnvægi og með mann í andlitinu.  Sjáið skotið með því að smella hér að neðan. Myndböndin fengum við sem "Snöpp" eins og sjá má á gæðunum og við þökkum þeim Kidda P og Agga fyrir.

 

 

Fréttir
- Auglýsing -