spot_img
HomeFréttirÚrslit: Fyrsti sigur Þórs var afhroð silfurliðsins

Úrslit: Fyrsti sigur Þórs var afhroð silfurliðsins

Þriðja umferð Domino´s-deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Þór Þorlákshöfn fann sinn fyrsta deildarsigur er liðið valtaði yfir Tindastól 92-66 í Icelandic Glacial Höllinni! Grindavík gerði góða ferð í Hertz-Hellinn með 79-94 sigri á ÍR og þá marði Stjarnan sigur á FSu í Ásgarði.

Þór Þorláksöfn 92-66 Tindastóll

ÍR 79-94 Grindavík 

Stjarnan 91-87 FSu (myndasafn/Davíð Eldur)

Stjarnan-FSu 91-87 (24-21, 21-26, 17-17, 29-23)
Stjarnan:
Justin Shouse 29/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 20/5 stoðsendingar, Al'lonzo Coleman 19/11 fráköst/3 varin skot, Ágúst Angantýsson 10, Tómas Heiðar Tómasson 10/7 fráköst, Daði Lár Jónsson 2/4 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 1, Sæmundur Valdimarsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0/10 fráköst, Kristinn Ólafsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Tómas Þórir Tómasson 0.
FSu: Christopher Anderson 19/8 fráköst/3 varin skot, Hlynur Hreinsson 18, Ari Gylfason 16, Cristopher Caird 15/9 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Ingi Harðarson 9/7 fráköst, Maciej Klimaszewski 5/5 fráköst, Birkir Víðisson 3, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Arnþór Tryggvason 0, Svavar Ingi Stefánsson 0, Haukur Hreinsson 0.

Þór Þ.-Tindastóll 92-66 (24-26, 22-14, 23-14, 23-12)
Þór Þ
.: Vance Michael Hall 24/7 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Arnar Ágústsson 21, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 12/17 fráköst, Ragnar Örn Bragason 12/6 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 10/4 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 6, Emil Karel Einarsson 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 2, Jón Jökull Þráinsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Magnús Breki Þórðason 0.
Tindastóll: Jerome Hill 13/10 fráköst, Darrel Keith Lewis 11/4 fráköst, Darrell Flake 8, Viðar Ágústsson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Pétur Rúnar Birgisson 8/4 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 6, Helgi Rafn Viggósson 2, Helgi Freyr Margeirsson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Finnbogi Bjarnason 0.

ÍR-Grindavík 79-94 (11-26, 20-31, 22-24, 26-13)
ÍR
: Oddur Rúnar Kristjánsson 24/4 fráköst, Hamid Dicko 13, Vilhjálmur Theodór Jónsson 9/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 8/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 7/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 6/6 fráköst, Trausti Eiríksson 6/4 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 5, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 1, Daníel Freyr Friðriksson 0, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0.
Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 20/11 fráköst/8 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 19/9 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 18/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 12/12 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 10, Ingvi Þór Guðmundsson 5, Hilmir Kristjánsson 5, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Magnús Már Ellertsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0. 

Staðan í deildinni eftir leiki kvöldsins

Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Grindavík 3 3 0 6 265/237 88.3/79.0 1/0 2/0 86.0/74.0 89.5/81.5 3/0 3/0 +3 +1 +2 1/0
2. Tindastóll 3 2 1 4 248/250 82.7/83.3 1/0 1/1 79.0/68.0 84.5/91.0 2/1 2/1 -1 +1 -1 0/0
3. Njarðvík 2 2 0 4 160/147 80.0/73.5 1/0 1/0 76.0/74.0 84.0/73.0 2/0 2/0 +2 +1 +1 1/0
4. Keflavík 2 2 0 4 213/205 106.5/102.5 1/0 1/0 109.0/104.0 104.0/101.0 2/0 2/0 +2 +1 +1 2/0
5. Stjarnan 3 2 1 4 239/242 79.7/80.7 2/0 0/1 85.5/81.5 68.0/79.0 2/1 2/1 +1 +2 -1 2/0
6. KR
Fréttir
- Auglýsing -