spot_img
HomeFréttirLiðin 16 sem verða í pottinum á morgun

Liðin 16 sem verða í pottinum á morgun

Á morgun verður dregið í 16 liða úrslit í Poweradebikarkeppni karla en í kvöld lauk 32 liða úrslitum keppninnar þar sem Haukar, Njarðvík og KR urðu síðustu liðin til að tryggja sér farseðilinn inn í 16 liða úrslit.

Hér að neðan er listi yfir þau lið sem verða í drættinum karlamegin á morgun

Liðin sem komin eru í 16 liða úrslit keppninnar

Hamar

Valur

Skallagrímur

Reynir Sandgerði

Þór Þorlákshöfn

Ármann
Njarðvík b 

Breiðablik

Keflavík

Haukar b

Stjarnan

Grindavík

Höttur (Höttur fór áfram án þess að spila þar sem ÍR b gaf leikinn)

Njarðvík

Haukar

KR 

Fréttir
- Auglýsing -