Þrátt fyrir að vera ekki nýliði er James McAdoo þarf kappinn en að vissu marki að lúta "nýliðareglum" hjá liði GS Warriors. Þar sem að Kevon Looney, nýliði liðsins er meiddur þá þurftu leikmenn að leita til nýliða síðasta árs. Leikmenn Warriors þurftu nýverið á morgunmat að halda og hóað var í McAdoo til að redda málunum. Kappinn skellti sér á McDonalds og fékk máltíð fyrir allt liðið fyrir aðeins 112 dollara. Nokkuð vel sloppið þar væri óhætt að segja.
$112.13 at @McDonalds ain't a bad way to start the road trip off! #DubsGottaEat #2ndYearRookieDuties #8-0 pic.twitter.com/4RsYybGxax
— James Michael McAdoo (@jamesmcadoo) November 10, 2015



