spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Toppliðið mætir nýliðunum

Leikir dagsins: Toppliðið mætir nýliðunum

Í kvöld heldur Dominosdeild kvenna áfram og þrír leikir á dagskrá.  Ósigrað topplið Hauka fær nýliða Stjörnunar í heimsókn . Valskonur renna Reykjanesbrautina til enda og heimsækja Keflavík í TM-Höllina og loks halda Hamarsstúlkur vestur til Stykkishólms og etja þar kappi við meistara Snæfell. Allir leikir hefjast kl 19:15 að venju. 

 

Mynd: Systurnar spila í kvöld. Helena heima fyrir en Guðbjörg heldur í Bítlabæinn

Fréttir
- Auglýsing -