Háskólaboltinn hefst í kvöld og meðal annars er leikur Marist sem Kristinn Pálsson leikur með gegn Holy Cross skólanum. Litlu mátti hinsvegar muna að leiknum yrði frestað þar sem að skólanum barst hótun um árás þannig sé á Twitter frá ónefndum aðila. Skólanum var lokað í dag og nemendum var ekki leyft að fara úr herbergjum sínum á "campus" 16 ára unglingur frá Poughkipsee, borginni sem skólinn er í hefur verið handtekinn vegna málsins.
Neðan er hægt að sjá "Tístin" sem sett voru inn.
If You Work @Marist I Strongly Advise You Don't Attend School Tomorrow. There's Gonna Be A Big Surprise. You Have Been Warned. @NewYorkFBI
— OTF NuNu (@NuskiiGang) November 13, 2015
Brb Going To Shoot Up Marist Collage
— OTF NuNu (@NuskiiGang) November 13, 2015



