spot_img
HomeFréttirYrði æðislegt að endurtaka leikinn

Yrði æðislegt að endurtaka leikinn

Dimitris Kontos ritar grein á FIBA Europe vefsíðuna um síðustu helgi undir fyrirsögninni: Icelandic Basketball will never walk alone again. Þar fer hann í gegnum þátttöku Íslands á EuroBasket og segir m.a. Ísland hafi ekki orðið að þeim boxpúða sem flestir bjuggust við að liðið yrði í einum sterkasta riðli sögunnar á EuroBasket.

Dimirtris ræðir einnig við Jón Arnór Stefánsson í greininni og þar segir Jón að það yrði æðislegt að endurtaka leikinn og vinna Íslandi inn þátttökurétt á EuroBasket 2017. 

Greinina má lesa í heild sinni hér

Við rifjum svo aftur upp kveðjustundina sem leikmenn og stuðningsmenn Íslands áttu í Mercedes Benz Arena:

 

 

Fréttir
- Auglýsing -