spot_img
HomeFréttirHelena: Barátta og hjarta!

Helena: Barátta og hjarta!

Kvennalandslið Íslands leggur í nótt af stað áleiðis til Ungverjalands til að mæta þar heimakonum í fyrsta leik forkeppni EuroBasket 2017. Þjóðirnar mætast á laugardag en Helena Sverrisdóttir sagði að íslenska liðið muni leggja rosalega mikla áherslu á vörnina. Íslenska vörnin þurfi að freista þess að loka teignum en hún viðurkenndi fúslega að um mikla og erfiða baráttu yrði að ræða gegn sterkum Ungverjum.

Karfan TV ræddi við Helenu á æfingu landsliðsins síðastliðinn þriðjudag:

Fréttir
- Auglýsing -