spot_img
HomeFréttirPálína: Við getum lagað helling

Pálína: Við getum lagað helling

Pálína María Gunnlaugsdóttir gerði 10 stig í íslenska liðinu í kvöld og tók 5 fráköst gegn Ungverjum í forkeppni EuroBasket 2017. Pálína sagði í samtali við Karfan TV eftir leik að íslenska liðið gæti lagað helling í sínum leik. 

 

Fréttir
- Auglýsing -