spot_img
HomeFréttirMyndasöfn frá Miskolc

Myndasöfn frá Miskolc

Við erum búin að setja inn tvö myndasöfn frá viðureign Ungverjalands og Íslands í forkeppni EuroBasket kvenna 2017. Þjóðirnar mættust í Miskolc í Ungverjalandi síðastliðinn laugardag þar sem heimakonur höfðu 72-50 sigur í leiknum. 

Myndasafn 1 
Myndasafn 2 

Mynd/ [email protected] – Pálína María Gunnlaugsdóttir skilur hina 208sm háu Határ Bernadett eftir í reyk.

Fréttir
- Auglýsing -