Baldur Þorleifsson leikmaður Snæfell sló í gær aldursmet í leik gegn ÍR þegar hann spilaði 3 mínútur í leiknum 49 ára gamall. Það er hinsvegar ekki að sjá á Baldri að sá aldur sé komin á hann enda eins og myndin sýnir lítur maðurinn út fyrir að vera 18 ára. Karfan.is óskar Baldri til hamingju með flott met.
Fyrir átti Kári Marísson fyrrum leikmaður Tindastóls metið



