spot_img
HomeFréttirBaldur elsti leikmaðurinn til að spila í úrvalsdeild

Baldur elsti leikmaðurinn til að spila í úrvalsdeild

Baldur Þorleifsson leikmaður Snæfell sló í gær aldursmet í leik gegn ÍR þegar hann spilaði 3 mínútur í leiknum 49 ára gamall.  Það er hinsvegar ekki að sjá á Baldri að sá aldur sé komin á hann enda eins og myndin sýnir lítur maðurinn út fyrir að vera 18 ára. Karfan.is óskar Baldri til hamingju með flott met.  

 

Fyrir átti Kári Marísson fyrrum leikmaður Tindastóls metið

Fréttir
- Auglýsing -