spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar og Snæfell með sigra

Úrslit: Haukar og Snæfell með sigra

Topplið Snæfells og Hauka gefa ekkert eftir, Haukar voru rétt í þessu að bursta Hamar og þá voru Íslandsmeistarar Snæfells að merja sigur á Val að Hlíðarenda í Domino´s-deild kvenna.

Lokatölur að Hlíðarenda voru 69-72 fyrir Snæfell en sigur Hauka gegn Hamri var öllu stærri eða 48-90. 

Valur-Snæfell 69-72 (21-22, 17-17, 13-16, 18-17)
Valur
: Karisma Chapman 33/19 fráköst/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 26/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 2/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Bergþóra Holton Tómasdóttir 0/4 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0. Snæfell: Haiden Denise Palmer 18/13 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 16, Bryndís Guðmundsdóttir 12, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 1/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/4 fráköst.

Hamar-Haukar 48-90 (11-31, 15-14, 17-24, 5-21)
Hamar:
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 21/12 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7, Nína Jenný Kristjánsdóttir 7/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 3, Karen Munda Jónsdóttir 2, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0/4 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Rannveig Reynisdóttir 0. Haukar: Helena Sverrisdóttir 28/9 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 17/7 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/4 fráköst/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 5, Rósa Björk Pétursdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3/4 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 2, Magdalena Gísladóttir 0.

Staðan í deildinni

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Haukar 11/1 22
2. Snæfell 10/2 20
3. Keflavík 6/6 12
4. Grindavík 6/6 12
5. Valur 5/7 10
6. Stjarnan 3/9 6
7. Hamar 1/11 2

 

Fréttir
- Auglýsing -