spot_img
HomeFréttirÆfingabúiðr hjá Duke háskólanum

Æfingabúiðr hjá Duke háskólanum

Ágúst Björgvinsson mun fara í júní með hóp drengja á aldrinum 13-18 ára í æfingabúiðr hjá Duke háskólanum í Norðurkarolínu. Duke skólinn varð háskólameistari síðasta vor og þjálfari skólans er Mike Krzyzewski sem er einnig er þjálfari bandaríska landsliðsins.

Ágúst hefur farið með marga hópa í æfingabúðir hjá Duke og á fleiri staði í gegnum árin. Farið verður út 24. júní og komið heim 3. júlí. Takmarkaður fjöldi kemst og það selst fljót upp í æfingabúðirnar sem eru einar þær vinsælustu í Bandaríkjunum. 

Heimasíða búðanna er https://dukebasketballcamp.net

Frekari upplýsingar veitir Ágúst Björgvinsson 696-9387 og/eða [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -