spot_img
HomeFréttirVítatruflun tekin á annað stig

Vítatruflun tekin á annað stig

 

Að trufla víti leikmanna þar sem áhorfendur eru fyrir aftan körfuna er daglegt brauð í hinum stóra heimi.  Ýmist eru menn að klappa, öskra eða annað. Ólafur Ólafsson tók þetta alla leið hér um árið þegar hann reif sig úr að ofan og otaði geirvörtum sínum að leikmanni KR í DHL höllinni. .En nú hefur Ólafur mætt ofjörlum sínum í þessu því Stuðningsmenn Arizona State tóku þetta "truflun" á allt annað stig. Sjón er sögu ríkari. 

Fréttir
- Auglýsing -