Martin Hermannsson sem leikur með liði LIU Brooklyn er þess heiðurs aðnjótandi að vera 6. leikmaðurinn í Evrópu úrvali háskólaleikmanna sem að Bleacher report heimasíðan hefur valið. Það þarf vart að taka fram hversu stór þessi tilnefning er því fjölda leikmanna frá Evrópu eru í háskólaboltanum. Martin hefur farið vel af stað með LIU í ár og skorað 14 stig að meðali í leik og sent 4 stoðsendingar.
Liðið eins og það var valið:
1: Federica Mussini (Ítalía)
2: Jarelle Reischel (Þýskaland)
3: Egor Koulechov (Rússland)
4. Domantas Sabonis (Litháen) Sonur Arvydas Sabonis
5. Jakob Poeltl (Austrríki)
6. Martin Hermannsson (Ísland) Sonur Hermanns Hauks 🙂



