spot_img
HomeFréttirÚrslit: Grindavík og Snæfell mætast í Höllinni!

Úrslit: Grindavík og Snæfell mætast í Höllinni!

Þá er það ljóst hvaða lið munu leika til bikarúrslita í kvennaflokki en það verða ríkjandi bikarmeistarar Grindavíkur og ríkjandi Íslandsmeistarar Snæfells sem munu mætast í Laugardalshöll í febrúar. Grindavík komst áfram eftir öruggan sigur á Stjörnunni í kvöld og Snæfell komst í Höllina með útisigri í Keflavík.

Úrslit: 

Grindavík 77 – 57 Stjarnan
Keflavík 64 – 74 Snæfell 

Grindavík-Stjarnan 77-57 (23-15, 26-9, 12-18, 16-15)
Grindavík:
Whitney Michelle Frazier 25/8 fráköst, Hrund Skuladóttir 15, Ingunn Embla Kristínardóttir 14, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Íris Sverrisdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0.
Stjarnan: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Adrienne Godbold 11, Margrét Kara Sturludóttir 9/16 fráköst/6 stolnir, Erla Dís Þórsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/4 fráköst, Heiðrún Kristmundsdóttir 2, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0, Helena Mikaelsdóttir 0, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0.

Keflavík-Snæfell 64-74 (22-12, 11-19, 13-18, 18-25)  
Keflavík:
Melissa Zornig 21/6 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 13, Sandra Lind Þrastardóttir 12/15 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0/4 fráköst, Andrea Einarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0.
Snæfell: Haiden Denise Palmer 31/5 fráköst/6 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/7 fráköst, María Björnsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Alda Leif Jónsdóttir 0.

Mynd/ Skúli B. Sigurðsson

Fréttir
- Auglýsing -