spot_img
HomeFréttirTómas: Stígandi í leik liðsins

Tómas: Stígandi í leik liðsins

Stjarnan vann í kvöld sterkan sigur á ÍR í Domino´s-deild karla. Tómas Heiðar Tómasson leikmaður Stjörnunnar sagði sigurinn hafa verið þolinmæðisverk. Hann sagði marga í Stjörnuliðinu hafa verið flata í fyrri hálfleik en að menn hafi náð sér á strik í þeim síðari. 

 

Fréttir
- Auglýsing -