spot_img
HomeFréttirUppfært: Tindastóll-Njarðvík frestað vegna veðurs og færðar

Uppfært: Tindastóll-Njarðvík frestað vegna veðurs og færðar

Búið er að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur sem átti að vera í Domino´s deild karla í kvöld vegna veðurs og færðar. Þá hefur viðureign FSu og Hauka einnig verið frestað af sömu ástæðum.

 

Nýr leikdagur verður kynntur síðar.

Fréttir
- Auglýsing -