spot_img
HomeFréttirBoston-buzzer í Cleveland

Boston-buzzer í Cleveland

Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og dró það helst til tíðinda að Boston Celtics sluppu með sigur frá Cleveland eftir flautukörfu hjá Avery Bradley. Boston sýndu seiglu á lokasprettinum og Bradley smellti niður erfiðu skoti um leið og leiktíminn rann út, lokatölur 103-104 Boston í vil.

Isaiah Thomas var stigahæstur í liði Boston með 22 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar en Bradley hetja Boston var með 14 stig. Hjá Cleveland var LeBron James með 30 stig, 7 fráköst og 4 stoðsendingar. Kevin Love gat ekki klárað leikinn en hann var studdur inn í búningsklefa en skv. tíðindum frá Cleveland er vonast til að hann verði leikfær á morgun. 

 

Topp tíu tilþrif næturinnar

 

 

Úrslit næturinnar
 

FINAL

 

IND

96

ATL

102

1 2 3 4 T
29 22 21 24 96
 
 
 
 
 
26 24 23 29 102
 

HIGHLIGHTS

       

 

FINAL

 

MIA

98

CHA

95

1 2 3 4 T
25 22 20 31 98
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -