Í dag hefst sautjánda umferðin í Domino´s-deild karla en þrír leikir eru þá á boðstólunum. Það verða Höttur og Tindastóll sem ríða á vaðið kl. 18.30 á Egilsstöðum.
Domino´s-deild karla
18.30 Höttur – Tindastóll
19:15 Snæfell – KR
19:15 Þór Þorlákshöfn – Stjarnan
1. deild kvenna
16.30 Skallagrímur – Fjölnir



