spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Hamar á leið til Ísafjarðar

Leikir dagsins: Hamar á leið til Ísafjarðar

Einn leikur fer fram í 1. deild karla í kvöld en þá mætast KFÍ og Hamar kl. 19:15. KFÍ er í 8. sæti deildarinnar með 6 stig en Hamar í 6. sæti með 12 stig og í bullandi baráttu fyrir sæti í úrslitakeppni deildarinnar.

Ef deildarkeppninni í 1. deild myndi ljúka um þessar mundir færi Þór Akureyri beint upp í Domino´s-deildina og í úrslitakeppninni myndu Fjölnir mæta ÍA og Skallagrímur leika gegn Val. 

 

Staðan í 1. deild karla
 

Nr. Lið U/T Stig
1. Þór Ak. 11/3 22
2. Fjölnir 10/3 20
3. Skallagrímur 10/3 20
4. Valur 9/4 18
5. ÍA 7/5 14
6. Hamar 6/6 12
7. Breiðablik 6/6 12
8. KFÍ 3/9 6
9. Ármann 2/11 4
10. Reynir Sandgerði 0/14 0

Allir leikir dagsins

09-02-2016 19:15 1. deild karla KFÍ   Hamar Ísafjörður
09-02-2016 19:15 Drengjaflokkur Njarðvík dr. fl.   Breiðablik dr. fl. Njarðvík
09-02-2016 20:00 Drengjaflokkur Hamar dr. fl.   Fjölnir b dr. fl. Hveragerði
09-02-2016 20:00 Drengjaflokkur Skallagrímur dr. fl.   Valur dr. fl. Borgarnes
09-02-2016 20:00 3. deild karla Laugdælir   Stjarnan b Laugarvatn
09-02-2016 21:10
Fréttir
- Auglýsing -