spot_img
HomeFréttirBikarhelgin runnin upp!

Bikarhelgin runnin upp!

Þá er komið að stóru bikarhelginni í íslenskum körfuknattleik. Fjörið hefst í kvöld en alls eru tíu leikir á dagskránni þessa helgina. Það verða Grindavík og Njarðvík í 9. flokki stúlkna sem ríða á vaðið í bikarúrslitum kl. 18:00 í Laugardalshöll.

Dagskrá helgarinnar er sem hér segir:

 

Föstudagur 12. febrúar
Kl. 18:00 · 9. flokkur stúlkna · Grindavík-Njarðvík
Kl. 20:00 · Unglingaflokkur kvenna · Snæfell- Keflavík 
 

Laugardagur 13. febrúar
Kl. 14:00 · Úrslitaleikur kvenna · Snæfell-Grindavík
Kl. 16:30 · Úrslitaleikur karla · KR-Þór Þorlákshöfn 
 

Sunnudagur 14. febrúar
Kl. 10:00 · 10. flokkur drengja · Haukar-Breiðablik
Kl. 12:00 · 9. flokkur drengja · Stjarnan-Þór Akureyri
Kl. 14:00 · 10. flokkur stúlkna · Grindavík-KR
Kl. 16:00 · Drengjaflokkur · Njarðvík-ÍR
Kl. 18:00 · Stúlknaflokkur · Njarðvík-Keflavík
Kl. 20:00 · Unglingaflokkur karla · Grindavík-Haukar
 

Beinar útsendingar frá öllum leikjum helgarinnar!

RÚV sýnir beint úrslitaleiki karla og kvenna í meistaraflokki.

Aðrir leikir verða í beinni a netinu á Youtube-rás KKÍ.

 

Miðasala

Miðasala á úrslitaleiki meistaraflokka er hafin hjá félögunum í úrslitum og á tix.is

Frítt er á alla leiki yngri flokka um helgina.

Tengt efni:
Hvað segir kunnáttufólkið um bikarúrslitin?
Bikarblað Grindavíkur komið út
Craig með þjálfarafund fyrir bikaúrslitin á Laugardag
Bikarblað Þórsara komið út
Bikarblað KR er komið út

Fréttir
- Auglýsing -