spot_img
HomeFréttirLeikir kvöldsins: Nágrannarimma í Ásgarði

Leikir kvöldsins: Nágrannarimma í Ásgarði

Í kvöld hefst 18. umferðin í Domino´s-deild karla og það þýðir bara eitt börnin góð, í deildarkeppninni eru eftir í pottinum 10 stig fyrir hvert lið. Spennan magnast og gera má ráð fyrir svakalegum slag í Ásgarði í kvöld því þetta eru liðin í 3. og 4. sæti deildarinnar. Stjarnan í 3. sæti með 24 stig aðeins tveimur stigum á eftir Keflavík í 2. sæti og 4 stigum á eftir KR á toppnum en Haukar í 4. sæti með 20 stig og því til mikils að vinna þetta kvöldið.

Garðbæingar gerðu góða ferð í Hafnarfjörð fyrir jól og lögðu Hauka 73-85 svo ef Haukar ætla sér að gera atlögu að þessu 3. sæti í deildinni verða þeir helst að vinna Stjörnuna með 13 stigum eða meira í kvöld. 

 

Annað kvöld eru svo fjórir leikir:

 

ÍR – Njarðvík

FSu – Höttur

Tindastóll – Snæfell

Grindavík – Þór Þorlákshöfn 

 

Og á föstudag verður lokaleikur 18. umferðar þegar toppliðin KR og Keflavík mætast í DHL-Höll þeirra nýkrýndu bikarmeistara KR. 

 

Staðan í Domino´s-deild karla
 

Staða
 
 
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 17 14 3 28 1554/1290 91.4/75.9 7/1 7/2 90.4/71.5 92.3/79.8 5/0 9/1 +5 +2 +5 1/2
2. Keflavík 17 13 4 26 1618/1538 95.2/90.5 6/3 7/1 97.8/93.0 92.3/87.6 3/2 6/4 -1 -1 +3 5/0
3. Stjarnan 17 12 5 24 1441/1330 84.8/78.2 7/1 5/4 88.0/76.5 81.9/79.8 4/1 8/2 +1 +4 +1 4/2
4. Haukar 17 10 7 20 1436/1344 84.5/79.1 5/4 5/3 82.3/80.3 86.9/77.6 3/2 6/4 +3 +2 +1 1/2
5. Þór Þ. 17 10 7 20 1476/1342 86.8/78.9 4/5 6/2 87.0/77.8 86.6/80.3 3/2 6/4 -1 -1 +2 2/1
6. Njarðvík 17 10 7 20 1455/1402 85.6/82.5 6/3 4/4 87.3/81.0 83.6/84.1 3/2 5/5 -1 +1 -1 1/0
7.
Fréttir
- Auglýsing -