spot_img
HomeFréttirSigrún: Vorum duglegar að berjast

Sigrún: Vorum duglegar að berjast

„Þær voru stórar og við urðum hálf smeykar við þær,“ sagði Sigrún Sjöfn Ámundadóttir við Karfan TV eftir tap íslenska liðisins gegn Portúgal í kvöld. Sigrún sagði 24 tapaða bolta einfaldlega of mikið ef lið ætlar sér að sækja sigur á útivelli. 

 

Fréttir
- Auglýsing -