spot_img
HomeFréttirHelena: Enginn vanur að spila á móti svona turnum

Helena: Enginn vanur að spila á móti svona turnum

„Þetta datt ekki hjá okkur í dag,“ sagði Helena Sverrisdóttir við Karfan TV eftir tap íslenska landsliðins gegn Portúgal í forkeppni EuroBasket 2017. Helena fór fyrir íslenska liðinu í dag í sínum sextugasta landsleik á ferlinum. Helena sagði Portúgala hafa verið fasta fyrir og að verkefnið í dag hefði verið erfitt. 

 

Fréttir
- Auglýsing -