Ívar Ásgrímsson ræddi við Karfan TV eftir viðureign Portúgal og Íslands í forkeppeni EuroBasket í gær. Ívar sagði að íslenska liðið þyrfti nú að einbeita sér meira að sóknarleiknum sem var á löngum köflum í basli gegn Portúgölum.
Mynd/ Jón Björn – Það voru nokkrir kaflar í leiknum gegn Portúgal þar sem sóknarleikur íslenska liðsins setti þjálfarateymið hugsi.



