spot_img
HomeFréttirSundsvall tapaði á útivelli

Sundsvall tapaði á útivelli

Sundsvall Dragons lá úti í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið heimsótti BC Lulea. Lokatölur voru 113-91 þar sem Sundsvall fór af stað með látum og gerði 39 stig í fyrsta leikhluta! Heimamenn söfnuðu vopnum sínum og höfðu sigur á endanum og komust fyrir vikið upp í 2. sæti deildarinnar með 38 stig. Sigur hjá Sundsvall hefði jafnað Jakob Örn og félaga að stigum í 4. sæti deildarinnar en Sundsvall er nú í 5. sæti með 28 stig en Boras með 30 stig í 4. sæti og á leik til góða á drekana.

Hlynur Bæringsson gerði 14 stig, tók 9 fráköst og gaf 2 stoðsendingar í liði Sundsvall í kvöld en stigahæstir drekanna voru þeir Willis, Barton og Eliasson allir með 18 stig. 

 

Staðan í sænsku deildinni 
 

Grundserien
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma +/- i rad Borta +/- i rad JM
1. Södertälje Kings 24 22 2 44 1937/1652 80.7/68.8 13/0 9/2 84.2/69.2 76.6/68.5 5/0 10/0 +12 +13 +6 2/0
2. BC Luleå 27 19 8 38 2414/2136 89.4/79.1 11/3 8/5 92.6/78.1 86.0/80.2 5/0 10/0 +10 +8 +4 1/3
3. Norrköping Dolphins 25 18 7 36 1933/1785 77.3/71.4 10/2 8/5 80.2/73.3 74.7/69.6 3/2 7/3 -2 -1 -1 5/4
4. Borås Basket 25 15 10 30 2241/2120 89.6/84.8
Fréttir
- Auglýsing -