spot_img
HomeFréttirÚrslit: Stjarnan jafnaði Keflavík í 2.-3. sæti deildarinnar

Úrslit: Stjarnan jafnaði Keflavík í 2.-3. sæti deildarinnar

Fjórir leikir fóru fram í Domino´s-deild karla í kvöld þar sem Höttur vann lífsnauðsynlegan sigur á ÍR. Stjarnan jafnaði Keflavík í 2.-3. sæti deildarinnar með sigri á Njarðvík, meistarar KR unnu öruggan sigur á Grindavík og þá fékk FSu skell í Stykkishólmi. Eins fór einn leikur fram í 1. deild karla þar sem ÍA vann sterkan sigur á Fjölni.

Domino´s-deild karla

Höttur 93-70 ÍR

Snæfell 113-74 FSu

Njarðvík 71-73 Stjarnan 

KR 79-60 Grindavík 

Staðan í deildinni

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. KR 16/3 32
2. Keflavík 13/5 26
3. Stjarnan 13/6 26
4. Haukar 11/7 22
5. Þór Þ. 11/7 22
6. Njarðvík 11/8 22
7. Tindastóll 10/8 20
8. Snæfell 8/11 16
9. Grindavík 8/11 16
10. ÍR 5/14 10
11. FSu 3/16 6
12. Höttur 3/16 6

Snæfell-FSu 113-74 (31-16, 23-19, 31-20, 28-19)

Snæfell: Stefán Karel Torfason 27/15 fráköst/7 stoðsendingar, Sherrod Nigel Wright 24/5 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 19/8 fráköst/5 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 15, Viktor Marínó Alexandersson 13, Jóhann Kristófer Sævarsson 5, Þorbergur Helgi Sæþórsson 5/4 fráköst, Ólafur Torfason 3, Jón Páll Gunnarsson 2, Baldur Þorleifsson 0. 

FSu: Christopher Woods 39/19 fráköst, Gunnar Ingi Harðarson 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Bjarni Geir Gunnarsson 8, Þórarinn Friðriksson 4, Svavar Ingi Stefánsson 3, Haukur Hreinsson 2, Maciej Klimaszewski 1, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Adam Smári Ólafsson 0, Hilmir Ægir Ómarsson 0, Arnþór Tryggvason 0. 

Höttur-ÍR 93-70 (17-19, 32-16, 26-20, 18-15)

Höttur: Tobin Carberry 42/14 fráköst/10 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 19/15 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 9/6 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 9, Ásmundur Hrafn Magnússon 9, Sigmar Hákonarson 3/6 stoðsendingar, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2, Brynjar Snær Grétarsson 0, Ívar Karl Hafliðason 0, Hallmar Hallsson 0, Gísli Þórarinn Hallsson 0, Einar Bjarni Helgason 0. 

ÍR: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 14/6 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 12/4 fráköst, Daði Berg Grétarsson 8, Sveinbjörn Claessen 7/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 6/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 5, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 1, Trausti Eiríksson 1/5 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 0.  
 

Njarðvík-Stjarnan 71-73 (21-19, 13-20, 25-10, 12-24)

Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 31/6 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 21/6 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Snjólfur Marel Stefánsson 4/10 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Gabríel Sindri Möller 0, Hermann Ingi Harðarson 0, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson 0. 

Stjarnan: Al'lonzo Coleman 20/10 fráköst/7 stoðsendingar, Justin Shouse 19/10 fráköst/5 stolnir, Marvin Valdimarsson 12/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 10, Tómas Þórður Hilmarsson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 2, Ágúst Angantýsson 2/4 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0.

KR-Grindavík 79-60 (15-25, 23-13, 23-14, 18-8)

KR: Michael Craion 18/15 fráköst/5 varin skot, Ægir Þór Steinarsson 15/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 12/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 8/11 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 7/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 6/6 fráköst, Björn Kristjánsson 4, Jón Hrafn Baldvinsson 0, Högni Fjalarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0. 

Grindavík: Charles Wayne Garcia Jr. 21/14 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 14/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 12/14 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Daníel Guðni Guðmundsson 4, Jóhann Árni Ólafsson 3/4 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 2, Kristófer Breki Gylfason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0. 

 

1. deild karla

ÍA 85-80 Fjölnir

 

ÍA-Fjölnir 85-80 (18-20, 14-19, 27-17, 26-24)
ÍA:
Sean Wesley Tate 33/6 stoðsendingar, Áskell Jónsson 16/5 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 15/11 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 10/10 fráköst, Steinar Aronsson 5/6 fráköst, Birkir Guðjónsson 3, Erlendur Þór Ottesen 3/5 fráköst, Ásbjörn Baldvinsson 0, Þorsteinn Helgason 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Ómar Örn Helgason 0/4 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 0. 
Fjölnir: Garðar Sveinbjörnsson 21, Róbert Sigurðsson 16/4 fráköst, Egill Egilsson 11/7 fráköst, Collin Anthony Pryor 8/8 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 6, Sindri Már Kárason 6/6 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 5, Bergþór Ægir Ríkharðsson 4, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Smári Hrafnsson 0, Valur Sigurðsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0.

Mynd/ Skúli Sigurðsson

Fréttir
- Auglýsing -