Fjöldi leikja fer fram í kvöld en þá lýkur m.a. 19. umferð í Domino´s-deild karla þegar Keflavík tekur á móti Tindastól og Haukar fá Þór Þorlákshöfn í heimsókn í DB Schenkerhöllina í Hafnarfirði. Báðir leikirnir hefjast kl. 19.15.
Fjórir leikir eru svo á dagskrá í 1. deild karla í kvöld og hefst fyrsti leikurinn kl. 18.30 þegar KFÍ tekur á móti Skallagrím fyrir vestan.
Allir leikir dagsins:
| 26-02-2016 18:00 | 1. deild kvenna | Þór Ak. | KR | Höllin Ak | |
| 26-02-2016 18:30 | 1. deild karla | KFÍ | Skallagrímur | Ísafjörður | |
| 26-02-2016 19:00 | Unglingaflokkur kvenna | Hamar ungl. fl. st. | Grindavík ungl. fl. st. | Hveragerði | |
| 26-02-2016 19:15 | Úrvalsdeild karla | Keflavík | Tindastóll | TM höllin | |
| 26-02-2016 19:15 | Úrvalsdeild karla | Haukar | Þór Þ. | Schenkerhöllin | |
| 26-02-2016 19:15 | 1. deild karla | Breiðablik | Hamar | Smárinn | |
| 26-02-2016 19:15 | 1. deild karla | Reynir Sandgerði | Valur | Sandgerði | |
| 26-02-2016 19:15 | Unglingaflokkur karla | Fjölnir ungl. fl. dr. | Stjarnan ungl. fl. dr. | Dalhús | |
| 26-02-2016 20:00 | 1. deild karla | Þór Ak. | Ármann | Höllin Ak | |
| 26-02-2016 20:00 | Unglingaflokkur kvenna | Fjölnir ungl. fl. st. |
|



