spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar upp að hlið Hólmara að nýju

Úrslit: Haukar upp að hlið Hólmara að nýju

Í kvöld lauk nítjándu umferð í Domino´s-deild kvenna þar sem Haukar höfðu öruggan sigur á Stjörnunni í Ásgarði. Lokatölur í Garðabæ 66-86 Hauka í vil. Haukar og Snæfell eru því enn jöfn á toppi deildarinnar með 34 stig en Hólmarar hafa betur innbyrðis.

Chelsie Alexa Scwheers var stigahæst í liði Hauka í kvöld en hún setti 25 stig á fyrrum liðsfélaga sína í Stjörnunni og tók einnig 6 fráköst. Adrienne Godbold var stigahæst í liði Stjörnunnar með 21 stig og 14 fráköst.

 

Stjarnan-Haukar 66-86 (13-24, 10-20, 20-13, 23-29)

 

Stjarnan: Adrienne Godbold 21/14 fráköst/5 varin skot, Margrét Kara Sturludóttir 12, Eva María Emilsdóttir 10, Heiðrún Kristmundsdóttir 9/6 stoðsendingar, Kristín Fjóla Reynisdóttir 8, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Hafrún Hálfdánardóttir 0/5 fráköst, Sigríður Antonsdóttir 0, Helena Mikaelsdóttir 0, Erla Dís Þórsdóttir 0, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0. 

Haukar: Chelsie Alexa Schweers 25/6 fráköst, Helena Sverrisdóttir 20/13 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 6/7 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Hanna Þráinsdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Shanna Dacanay 0. 

Staðan í Domino´s-deild kvenna
 

Staða
 
 
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Snæfell 19 17 2 34 1468/1100 77.3/57.9 9/0 8/2 83.3/57.9 71.8/57.9 5/0 9/1 +9 +9 +5 2/1
2. Haukar 19 17 2 34 1527/1248 80.4/65.7 9/0 8/2 79.2/61.1 81.4/69.8 5/0 9/1 +5 +9 +3 1/0
3. Valur 19 10 9 20 1397/1361 73.5/71.6 6/4 4/5 74.1/69.5 72.9/74.0 3/2 6/4 +1 +1 -1 2/3
4. Grindavík 18 9 9 18 1308/1255 72.7/69.7 5/4 4/5 78.1/73.0 67.2/66.4 3/2 4/6 +1 +1 -1 2/1
5. Keflavík 19 8 11 16 1314/1354 69.2/71.3 6/3 2/8 67.8/63.0 70.4/78.7 1/4 4/6 -4 -1 -3 3/2
6. Stjarnan 19 3 16 6 1274/1481 67.1/77.9 2/8 1/8 68.3/78.3 65.7/77.6 0/5 1/9 -7 -4
Fréttir
- Auglýsing -