spot_img
HomeFréttirGrindavík og Valur slást um þriðjasætið

Grindavík og Valur slást um þriðjasætið

Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld í Dominosdeild kvenna.  Í Keflavík fá heimastúlkur botnlið Hamar í heimsókn.  Stjörnukonur ferðst í Stykkishólm og etja þar kappi við meistara Snæfell. Og í Grindavík eigast við Grindavík og Valur í slagsmálum um þriðja sæti deildarinnar en Grindavík getur jafnað Val að stigum í þeirri baráttu. Allir leikir hefjast kl 19:15 á slaginu. 

Fréttir
- Auglýsing -