spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Tuttugustu umferð lýkur í Þorlákshöfn

Leikir dagsins: Tuttugustu umferð lýkur í Þorlákshöfn

Í kvöld lýkur 20. umferð í Domino´s-deild karla þegar Þór Þorlákshöfn tekur á móti Njarðvík Icelandic Glacial Höllinni kl. 19:15. Liðin eru jöfn að stigum í 6.-7. sæti deildarinnar með 22 stig og mun sigurlið kvöldsins jafna Tindastól í 5.-6. sæti deildarinnar með 24 stig.

Þórsarar gerðu góða ferð í Ljónagryfjuna í fyrri viðureign liðanna og fóru þaðan á braut með 75-90 sigur. Viðureign liðanna í kvöld verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport.

Þá er heil umferð í 1. deild karla í kvöld en hér að neðan má sjá alla leiki kvöldsins:
 

04-03-2016 19:15 Úrvalsdeild karla Þór Þ.   Njarðvík Icelandic Glacial höllin
04-03-2016 19:15 1. deild kvenna Breiðablik   Fjölnir Smárinn
04-03-2016 19:15 1. deild karla Hamar   Þór Ak. Hveragerði
04-03-2016 19:15 1. deild karla Skallagrímur   Breiðablik Borgarnes
04-03-2016 19:30 1. deild karla Fjölnir   KFÍ Dalhús
04-03-2016 19:30 1. deild karla Valur   ÍA Valshöllin
04-03-2016 20:00 1. deild karla Ármann   Reynir Sandgerði Kennaraháskólinn
04-03-2016 20:00 Unglingaflokkur karla Grindavík ungl. fl. dr.   KR ungl. fl. dr. Mustad höllin
04-03-2016 20:00 Unglingaflokkur karla Stjarnan ungl. fl. dr.   FSu ungl. fl. dr. Ásgarður

 Mynd/ Bára Dröfn

Fréttir
- Auglýsing -