spot_img
HomeFréttirMarist sigraði lið Manhattan

Marist sigraði lið Manhattan

Lovísa Björt Henningsdóttir og stöllur hennar í Marist voru rétt í þessu að leggja af velli lið Manhattan í 8 liða úrslitum MAAC deildarinnar. Marist sigraði leikinn nokkuð sannfærandi 70:58 eftir hafa þá þegar verið komnar í góða forystu í hálfleik. Lovísa Björt Henningsdóttir spilaði í 9 mínútur í leiknum og skoraði 1 stig og tók 3 fráköst. 

 

Marist leikur á morgun í fjögurra liða úrsitum gegn liði Iona en leikurinn hefst kl 1:30 ytra sem myndi gera 17:30 hér heima. 

Fréttir
- Auglýsing -