spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR deildarmeistari

Úrslit: KR deildarmeistari

KR varð í kvöld deildarmeistari í Domino´s-deild karla eftir 102-82 sigur á FSu í DHL-Höllinni. Þetta þýðir að KR mun hafa heimaleikjaréttinn svo lengi sem þeir eru á lífi í úrslitakeppninni.

Michael Craion var með 29 stig og 14 fráköst í liði KR en hjá FSu var Chris Woods atkvæðamestur með 27 stig og 13 fráköst. Gunnar Ingi Harðarson bætti svo við 14 stigum og 12 stoðsendingum. 

Úrslit kvöldsins í Domino´s-deild karla
 

Höttur 93-104 Þór Þorlákshöfn

Tindastóll 88-79 Grindavík

Snæfell 94-102 Stjarnan 

KR 102-82 FSu

KR-FSu 102-82 (23-25, 29-19, 27-21, 23-17)
KR:
Michael Craion 29/14 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15, Helgi Már Magnússon 13, Björn Kristjánsson 12/5 fráköst, Darri Hilmarsson 12, Pavel Ermolinskij 10/11 fráköst/11 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 7/4 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2, Arnór Hermannsson 2, Darri Freyr Atlason 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0. 
FSu: Christopher Woods 27/13 fráköst/5 stolnir, Gunnar Ingi Harðarson 14/6 fráköst/12 stoðsendingar, Bjarni Geir Gunnarsson 12/8 fráköst, Þórarinn Friðriksson 10, Maciej Klimaszewski 8/4 fráköst, Geir Elías Úlfur Helgason 5, Haukur Hreinsson 3, Svavar Ingi Stefánsson 3, Arnþór Tryggvason 0, Jörundur Snær Hjartarson 0.  

 

Snæfell-Stjarnan 94-102 (26-23, 27-25, 24-33, 17-21)
Snæfell:
Sherrod Nigel Wright 33/7 fráköst/5 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Viktor Marínó Alexandersson 14, Sigurður Á. Þorvaldsson 14/7 fráköst/3 varin skot, Þorbergur Helgi Sæþórsson 8, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Baldur Þorleifsson 0, Jón Páll Gunnarsson 0. 
Stjarnan: Justin Shouse 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Al'lonzo Coleman 26/11 fráköst, Marvin Valdimarsson 13/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12/5 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 6/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Ragnar Björgvin Tómasson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0. 

Höttur-Þór Þ. 93-104 (24-28, 20-28, 27-20, 22-28)
Höttur:
Eysteinn Bjarni Ævarsson 29/10 fráköst/10 stoðsendingar, Tobin Carberry 27/10 fráköst/6 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 11/10 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 6, Sigmar Hákonarson 6, Gísli Þórarinn Hallsson 2, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Hallmar Hallsson 0, Einar Bjarni Helgason 0, Atli Geir Sverrisson 0. 
Þór Þ.: Ragnar Örn Bragason 20, Emil Karel Einarsson 16/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 14/13 fráköst/4 varin skot, Grétar Ingi Erlendsson 11, Magnús Breki Þórðason 11, Halldór Garðar Hermannsson 11/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11, Vance Michael Hall 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Arnar Ágústsson 3.   ?
Áhorfendur: 100 

Tindastóll-Grindavík 88-79 (23-20, 15-13, 27-26, 23-20)
Tindastóll:
Anthony Isaiah Gurley 20/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/6 stoðsendingar, Viðar Ágústsson 16, Myron Dempsey 14/8 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 3/16 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 3, Svavar Atli Birgisson 1/4 fráköst, Pálmi Þórsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Hannes Ingi Másson 0. 
Grindavík: Jón Axel Guðmundsson 20/9 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 18/17 fráköst, Hilmir Kristjánsson 13, Þorleifur Ólafsson 10/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8, Jens Valgeir Óskarsson 5/4 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 4, Kristófer Breki Gylfason 1, Hinrik Guðbjartsson 0, Magnús Már Ellertsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Charles Wayne Garcia Jr. 0. 

Fréttir
- Auglýsing -