spot_img
HomeFréttirJón Axel þrennukóngur Domino´s-deildar karla

Jón Axel þrennukóngur Domino´s-deildar karla

Í gærkvöldi lauk deildarkeppninni í Domino´s-deild karla. Nú sýnum við hér að neðan helstu tölfræðiforkólfa deildarinnar eftir deildarkeppnina en á daginn kom að Jón Axel Guðmundsson leikmaður Grindavíkur er þrennukóngur deildarinnar með þrjár þrennur en alls litu átta þrennur dagsins ljós í deildarkeppninni. „Hot Rod“ Sherrod Wright var að skora mest í leik þessa vertíðina en hann var með 28,32 stig að meðaltali í leik fyrir Snæfell. 

Framlagshæsti leikmaður deildarkeppninnar var Chris Woods með 30,8 framlagsstig að meðaltali í leik og Ægir Þór Steinarsson sem nú sleikir sólina á Spáni á milli þess að sanna sig í LEB Gold deildinni var gjafmildasti maður deildarkeppninnar með 6,84 stoðsendingar að meðaltali í leik. 

Flest stig að meðaltali í leik

Nr. Leikmaður Lið Leikir Stig Meðaltal
1. Sherrod Nigel Wright Snæfell 22 623 28.32
2. Tobin Carberry Höttur 22 621 28.23
3. Christopher Woods FSu 15 416 27.73
4. Jonathan Mitchell ÍR 14 369 26.36
5. Earl Brown Jr. Keflavík 15 381 25.40
6. Vance Michael Hall Þór Þ. 22 525 23.86
7. Michael Craion KR 22 507 23.05
8. Al'lonzo Coleman Stjarnan 22 456 20.73
9. Darrel Keith Lewis Tindastóll 22 455 20.68
10. Cristopher Caird FSu 15 291 19.40

Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik
 

Nr. Leikmaður Lið Leikir Sto Meðaltal
1. Ægir Þór Steinarsson KR 19 130 6.84
2. Pavel Ermolinskij KR 15 101 6.73
3. Justin Shouse Stjarnan 21 117 5.57
4. Valur Orri Valsson Keflavík 21 116 5.52
5. Kári Jónsson Haukar 22 121 5.50
6. Jón Axel Guðmundsson Grindavík 22 115 5.23
7.
Fréttir
- Auglýsing -