spot_img
HomeFréttirMetboltinn á uppboð í kvöld

Metboltinn á uppboð í kvöld

Stjörnumaðurinn Justin Shouse ætlar að ánafna ágóðanum sem safnast af metboltanum svokallað til langveikra barna. Körfuboltakvöld mun í kvöld á Stöð 2 Sport setja boltann á uppboð en Justin er sá leikmaður í íslensku úrvalsdeildinni sem gefið hefur flestar stoðsendingar allra.

Boltinn var tekinn úr umferð eftir viðureign Grindavíkur og Stjörnunnar og fær nú það hlutverkt að styðja við bakið á góðum málstað.

 

Tómas Þór Þórðarson ræddi við Justin í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld

Fréttir
- Auglýsing -